Stéttafélagið

Stéttafélagið var stofnað árið 2000 og hefur síðan þá unnið fjöldan allan af verkum, stórum sem smáum. Félagið starfar á sviði jarðvinnu, yfirborðsfrágangs og alhliða mannvirkjagerðar.

Smærri verk

Þjónusta í boði

20210531_162851

Hellulagnir

Stéttafélagið var upprunalega stofnað árið 2000 og fyrstu árin var það alfarið sérhæft í hellulögnum og því tengdu. Við höfum því nær tveggja áratuga reynslu í þeim efnum. Þótt félagið hafi stækkað og starfsemin víkkað, þá tökum við enn að okkur alls kyns verkefni tengd hellulögnum og yfirborðsfrágangi.

2021-06-01 - Haðaland 3 - mynd 5

Pallasmíði

Hjá stéttafélaginu starfa lærðir og reyndir húsasmiðir. Þeim finnst fátt skemmtilegra en að vinna við pallasmíði og skjólgirðingar.

602e8c_1eace9b836494b3c82682f1736b5d838_mv2_d_4032_3024_s_4_2

Lóðafrágangur

Félagið býr yfir mikilli reynslu af alls kyns lóðafrágangi. Tækjaflotinn hefur stækkað talsvert á síðustu árum, og er félagið í stakk búið til að takast á við lóðafrágang af allri stærð og gerð.

Hefjumst handa!

Heyrðu í okkur og við komum hlutunum af stað. Hröð og vönduð vinnubrögð.

stærri verkefni

Útboð og stærri verk

Stéttafélagið ehf. er öflugt verktakafyrirtæki á sviði jarðvinnu, nýbygginga, lagnavinnu og yfirborðsfrágangs. Fyrirtækið starfar að mestu leyti á útboðsmarkaði og eru helstu verkkaupar veitustofnanir á höfuðborgarsvæðinu.

20210531_162400

Grunn- & leikskólalóðir

Stéttafélagið hefur tekið að sér grunn- og leikskólalóðir af ýmsum stærðum og gerðum.

602e8c_b794e02595944af2ac891d72a5ec0af5_mv2_d_2146_1207_s_2

Jarðvinna og lagnir í jörðu

Við tökum að okkur alhliða jarðvinnu. S.s. húsagrunna undir minni og stærri byggingar, stíga- og gatnagerð svo eitthvað sé nefnt.

602e8c_e077bfee998e48a6a448699494df8588_mv2_d_1609_1207_s_2

Trésmíði & uppsteypa

Við rekum sér smíðadeild innan fyrirtæksins. Hún er í umsjón eins eiganda félagsins og húsasmíðameistarans Steinars Arnar Arnarsonar. Starfsmenn deildarinnar hafa allir annað hvort lokið sveinsprófi, eða eru í námi til sveinsprófs. Meðal verkefna eru timburpallar og skjólgirðingar, steyptir stoðveggir, smíði á búnaði og leiktækjum á skólalóðum, uppsteypa mannvirkja svo dæmi séu tekin.

Stéttafélagið

Þáttaka í útboðum

Dæmigerð verkefni fyrirtækisins eru:
Gatna- og stígagerð.
Grunn- og leikskólalóðir.
Innkeyrslur og lóðir við íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
Gerð grunna fyrir nýbyggingar.
Fylling í sökkla og lagnavinna.
Gerð nýbygginga og sala fasteigna.

starfsmenn

Stjórnendateymið og tæknimenn

Hjá Stéttafélaginu starfar einvalalið sérfræðinga.

unnamed

Elvar

Framkvæmdastjóri

Sími: 545‐6901
elvar@stettafelagid.is
unnamed

Hlynur

Yfirverkstjórn
Jarðvinna, lagnir og yfirborð

Sími: 545-6900
hlynur@stettafelagid.is
unnamed

Steinar

Yfirverkstjórn
Smíðadeild

Sími: 545-6900
steinar@stettafelagid.is
unnamed

Erna

Bókari
Gjaldkeri

Sími: 545-6902
erna@stettafelagid.is
unnamed

Sigurður J

Tæknimaður

Sími: 545‐6903
sigurdur@stettafelagid.is
unnamed

Ómar svan

Tæknimaður

Sími: 545-6903
omar@stettafelagid.is
unnamed

Arnar Bragi

Verkstjóri
Jarðvinna, lagnir og yfirborð

Sími: 545-6900
arnar@stettafelagid.is
unnamed

Hermann B

Verkstjóri
Smíðadeild

Sími: 545-6900
hermann@stettafelagid.is
unnamed

Aron Gauti

Tæknimaður

Sími: 545‐6903
aron@stettafelagid.is
unnamed

Andrius

Flokkstjóri
Jarðvinna, lagnir og yfirborð


andrius@stettafelagid.is
unnamed

Martin

Flokkstjóri
Jarðvinna, lagnir og yfirborð


martin@stettafelagid.is

Fylgstu með!

Fylgstu með okkur á Facebook síðu okkar. Þar setjum við reglulega inn myndir af verkum okkar.

fÁÐU TILBOÐ

SENDU OKKUR FYRIRSPURN